Við erum stolt af því að hafa í okkar hópi fjölbreytta og kraftmikla tannlækna sem hafa fengið þjálfun og stundað rannsóknarstörf í Frakklandi og Bandaríkjunum. Þeir hafa til að bera mikla reynslu og skipa háttsettar stöður í nokkrum alþjólegum samtökum tannlækna í Víetnam. T.d. stöðu forseta ITI (International Team of Implantology), ICOI (International Congress of Oral Implantologists) og Aðalritari HSDI í Ho Chi Minh borg.

Með því að bjóða vandaða tannlæknaþjónustu til yfir 26.000 viðskiptavina, hefur Elite Dental byggt upp gott orðspor sitt langt út fyrir landamæri Víetnam, en viðskiptavinir Elite Dental koma frá Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Kanada. Hjá Elite Dental eru framkvæmdar yfir 200 tannplöntunar aðgerðir á hverju ári og fjöldi annarra koma í skeljar og hvítunnar aðgerðir.

Elite Dental vinnur stöðugt að því að bæta þjónustuna og hækka alþjóðlega staðla sína og kröfur. Við uppfærum stöðugt aðferðir, tækjabúnað og tækni í þeim tilgangi að fara framúr væntingum viðskiptavina okkar.


 

PhD, Dr. TRAN HUNG LAM 

 • ITI (International Team of Implantology) Fellow
 • Tran Hung Lam útskrifaðist sem tannlæknir frá Tanlæknadeild Ho Chi Minh University of Medicine and Pharmacy árið 2002. Þá fékk hann fullan námsstyrk í doktorsnám við University of Mediteranean (Marseille) í Frakklandi. Árið 2007 varði Dr. Lam Doktorsritgerð sína í Frakklandi.
 • Á námsárunum í Frakklandi lauk Dr. Lam einnig sérhæfingu í uppbyggingu (2004) og ígræðslu (2006).
 • Í ágúst 2010 kynnti Dr. Lam, með góðum árangri, klíníska rannsókn í ígræðslu á ICOI ráðstefnu í Hamborg, Þýskalandi, og hlaut þar með Diplomu ICOI – Hæstu gráðu ICOI meðlima.
 • Lam hefur birt fjölda greina í alþjóðlegum tímaritum og er einnig eftirsóttur fyrirlesari á innlendum tannlækna ráðstefnum. Þá hafa alþjóðleg fyrirtæki í tannlækningavörum, t.d. Nobel Biocare og Dentsply, fengið Dr. Lam sem fyrirlesara á sérhæfingarnámskeiðum fyrir tannlækna vítt og breitt í Víetnam.
 • Í október 2011 vann Dr. Lam fyrsty verðlaun í samkeppni sem haldin var í Singapúr af IADR (International Association of Dental Research).


 

Dr. VAN THI THU THUY 

 • D.S í Almennum tannlækningum, Víetnam
 • Býr yfir umfangsmikilli reynslu í klínískri meðhöndlun munnholssjúkdóma
 • Sérhæfð í meðhöndlun sykursjúkra og sjúklinga með háan blóðþrýsting.


 

Dr. DO QUYNH NHU 

 • Útskrifaðist árið 2004 með fyrstu einkunn með bakkalár gráðu í tannlækningum frá University of Medicine, Ho Chi Minh Borg, Víetnam
 • Lærði tanréttingar frá 2008 til 2010 undir Dr Nelson Oppermann við UIC (University of Illinois, Chicago).
 • Nhu lauk þjálfun í Invisalign meðhöndlun (tannréttingar með gegnsæu plasti í stað víra) árið 2012 í Víetnam.


 

Dr. TRAN ANH TUAN 

 • Sérfræðingur í útlitstannlækningum.
 • D.S í almennum tannlækningum.
 • Diplóma í stoð/gervitönnum 1988 frá Frakklandi.

 

 

Dr. CU HOANG ANH 

 • Útskrifaðist með fyrstu einkunn árið 2004.
 • Diplóma í tannréttingum frá Bordeaux University, Frakklandi.


 

Dr. DO VAN HAI

 • Almennar tannlækningar
 • Sérfræðingur í tannréttingum, tann hvíttun og rótarfyllingum.

 

 

Dr. PHAN THI NGOC HAN

 • Almennar tannlækningar
 • Sérfræðingur í fagurfræðilegri endurbyggingu, tann hvíttun og rótarfyllingum.

Dr. LE THI TUYET NGA

 • Almennar tannlækningar
 • Sérfræðingur í fagurfræðilegri endurbyggingu, tann hvíttun og rótarfyllingum.

 

Dr. HOANG TRUNG HIEU

 • Almennar tannlækningar
 • Sérfræðingur í fagurfræðilegri endurbyggingu, tann hvíttun og rótarfyllingum.