Róarfyllingar međferđ
Róarfyllingar međferđ er stór sérfræðigrein í tannlækningum. Til þess að meðferðin verði vel heppnuð er mjög mikilvægt að aðstæður og tæki séu í hæstu gæðum og að tannlæknar séu mjög reyndir.
Tennur þurfa á rótarfyllingu að halda þegar meinið (oftast vegna tannskemmda eða áverka) hefur smitast inn í tannbein og valdið bólgum og óbærulegum verkjum. Stundum er rótarfyllingu beitt þó svo tannbein sé ekki skemmt ef þörf er á vegna endurbyggingar.
Hefðbundin rótarfyllingaraðgerð samanstendur af þáttum eins og svæfingu, opnun, hreinsun, mótun og þrengingu rótargangana og að lokum fyllingu.
Þessi aðgerð krefst vandvirkni og þrautseigju læknisins. Þegar um er að ræða ein rótargöng (t.d. með framtennur) eru gangakerfið tiltölulega einfallt. Hinsvegar er gangnakerfið flókið þegar um er að ræða mörg rótargöng (t.d. jaxlar) sem gerir aðgerðina mun erifðari.
Þar af leiðir að til þess að ná góðum árangri í rótarfyllingar aðgerðum er mikilvægt að tannlæknarnir hafi mikla reynslu og þekkingu og að allur tækja og tæknibúnaður sé af nýjustu gerð.
Eitt af þeim tækjum sem eru algerlega ómissandi við rótarfyllingar aðgerðir eru nútíma stafræn röntgen tæki. Þau veita tannlæknum upplýsingar um rótargöngin í hágæða myndum á skömmum tíma og lágmarka þörf fyrir fjölda mynda.
Tannlæknar hafa einnig en háþróaðri tækni með Keilu Geisla röntgentæki sem bíður upp á þrívíða myndgreiningu.
Þá er einnig notaður svokallaður Topp Staðsetjari (Apex Locator) svo læknar geti staðsett topp rótarinnar með mikilli nákvæmni svo lágmarka megi hættuna á að huldar agnir umhverfis toppinn verði eftir.
Hjá Eite Dental, til hliðar við greiningar aðstöðuna, er nýjasta tækið sem notað er við rótarfyllingar – X-Smart. Tæknin aðstoðar tannlækna okkar í að meðhöndla sveigð og flókin rótargöngin á mun minni tíma en áður.